Kennsluráðstefna KHA
Fimmtudaginn 23. maí frá 13-17 verður efnt til fjórðu árlegu kennsluráðstefnu Kennslumiðstöðvar HA.
Yfirskrift ráðstefnunnar er eins og áður:  Hvað er góð háskólakennsla?
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Leitast er eftir 10-15 mínúta erindum til að taka þátt í hringborðsumræðum (e. Roundtable) frá háskólakennurum er tengjast yfirskrift ráðstefnunnar.
Sérstaklega er leitast eftir:
·         Kynningum á þróunarverkefnum í kennslu
·         Nýjungum hvort sem er í kennslu eða námsmati
·         Reynslu af innleiðingu nýrrar tækni eða hugbúnaði í kennslu
Nafn *
Vinnustaður *
Stöðuheiti *
Netfang *
Meðhöfundur/ar
Titill erindis *
Ágrip/lýsing (max 200 orð). Ágrip verða mögulega notuð í kynningar á ráðstefnunni. *
Umsóknarfrestur er til og með 13. april 2019
Svör um samþykki á erindi munu berast til umsækjenda fyrir 4 . maí 2019
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy