Heimsmarkmiðin og félagasamtök
Hvernig getur þitt félag lagt sitt af mörkum þegar kemur að heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna?

Kynntu þér málið á kynningarfundi Almannaheilla á heimsmarkmiðunum og félagasamtökum miðvikudaginn 13. febrúar næstkomandi. Fundurinn verður haldinn hjá Ási styrktarfélagi, Ögurhvarfi 6, milli kl. 16.30 og 18.

Á fundinum kynna fjögur íslensk félög hvernig þau hafa innleitt heimsmarkmiðin í sína daglegu starfsemi.

Fundurinn er haldinn í samstarfi við verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmiðin.

Fundurinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis.

Dagskrá kynnt síðar.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn þátttakanda *
Netfang þátttakanda *
Nafn félags/vinnuveitanda *
Hefur þátttakandi þörf fyrir einhverjar sérþarfir? (táknmálstúlkun, aukið aðgengi...) *
*Ef já, vinsamlegast útskýrið
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy